Samfyrlkingin er í andaslitrum, hefur ekki úthald lengur

Það er soglegt að sjá og heyra t.d varaformann Samfylkingar ráðast aftan að veikum formanni sínum ásamt fleirum úr þeim hópi sem ekki hefur en sætt sig við að Ingibjörg var kosin formaður í stað Össurar.

Það er algjör skömm á þessu fólki sem fer svona á bak við sinn formann og ætlar að gera hallarbyltingu nú þegar Ingibjörg liggur sjúk á sjúkrahúsi, neðar komast menn ekki í ömurlegheitum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband