VG við sama heygarnshornið ,,alltaf á móti,, ekki skapa atvinntækifæri það má alls ekki.

Það kom skýrt fram á fundi uppá Skaga í kvöld að Steingrímur J. og VG flokkurinn vill engin ný atvinnutækifæri í þessu landi. Umhverfisráðherra á móti nýjum atvinnutækifærum, fjármála-sjárvarútvegs-og landbúnaðarráðherra er líka á móti allri nýtingu t.d hval og skapa 2-300 störf. Þetta eru sorgleg staðreynd til fólksins sem er að missa vinnuna og veit ekki hvað á að taka til bragðs.

Jóhanna forsætisráðherra hefur ekki staðið við stóruorðin um það að hún ætli að hjálpa því fólki sem nú er búið að missa allt sitt og vonina líka. Stór hluti þjóðarinnar hefur skömm á þessari konu.

Nýi viðskiptaráðherrann var ekki lengi að skipta um skoðun er varðar íbúðaskuldara, já á einni nóttu var hann búinn að snúa svari sínu á haus, hvaða bull er þetta nú, hverjum eigum við að treysta.

Eitt er vist að það er ekki hægt að treysta VG og alls ekki Samfylkingunni sem er snjóstormur þú veist ekki hvar skaflinn lendir eða hver stór snjóskaflinn verður. En það verður eins með Samfylkinguna og náttúrulögmálið hún bráðnar með vorinu og hverfur það sama verður með VG.


mbl.is Vond stjórnsýsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú skrifar eins og þessir ríkisstjórn hafi setið árum saman.

.

Ætli 12 spora kerfið virki í meðferð Sjálfstæðisflokksins við að vera kominn í stjórnarandstöðu og kunna það ekki. 

Þvílík fráhvarfseinkenni í einum flokki!

101 (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 22:38

2 identicon

Heyrðu nú litli sjalla karl

Gefðu nú Jóhönnu meira en 4 daga til að standa við stóru orðin.

Guðmundur (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 22:39

3 identicon

Hvaða atvinnutækifæri ertu að tala um?

200 störf í þrjá mánuði ? það er allt og sumt.

Þetta er slæm ákvörðun með óleysta ICESAFE deilu og með minnihlutastjórn. Fráfarandi sjávarútvegsráðherrar höfðu 17 ár til að gera eitthvað. Og veita svo leifið á síðustu metrunum þegar þeir voru fallnir úr stjórn. 

Nei það þarf að vera styrk meirhluta stjórn og með hreint borðið við nágranna okkar til að ákveða svona veiðar. 

Ég er hlintur hvalveiðum en ekki svona vinnubrögðum eins og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra viðhafði

P.s. ég kýs ekki vinstri græna ef þú heldur það. Ég vill fagleg og vönduð vinnubrögð. 

Tómas (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 22:42

4 identicon

Hefur engin velt því fyrir sér að þessi ákvörðun hafi verið tekin fyrir stjórnarslitin...kannski átti að tilkynna þetta þarna en bara í stjórnarsamstarfi. Mér sýnist nýja stjórnin vera að nota fullt af því efni sem var í vinnslu í gömlu stjórninni, kannski var þetta þar líka??? Bara svona að velta þessu fyrir mér, kann ekkert á pólitík

Auðbjörg (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband