Færsluflokkur: Dægurmál
17.11.2008 | 20:08
Framsókn hvað er það? Guðni Ágústsson!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2008 | 16:33
Landsbankastjóri kann ekki að skammast sín.
Getur verið að Landsbankastjóri sé svo spillt að hún ætli að sitja með 1950 þús kr í mánaðarlaun? Getur verið að bankamálaráðherra ætli ekki að grípa inní, ef hann gerir það ekki þá á hann einfaldlega að vikja af þingi þ.e segja afsér. Þetta er algjör spilling, óásættanleg fyrir okkur fólkið, sem nú er að missa vinnuna og eignir sínar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.11.2008 | 17:38
Það hlaut að koma að þessu.
Þegar fólkinu í landinu finnst því misboðið þá er þetta ein leið til að láta í ljósi skoðanir sínar. En mér finnst sumt af þessu fólki sem er að mótmæla ekki vera viss um hverju er verið að mótmæla. Getur það verið ? Getur það verið að sumt af þeim sem eru að skipuleggja þessi mótmæli séu bara auðnuleysingar eins og Kolfinna Baldvinsd og Hörður Torfa. Er Hörður Tofa ekki kominn í sama hóp og hann flúði fyrir nokkrum árum - en það kallast einelti, Hörður og Kolfinna eru á þessari línu, þetta er lélegur málflutingur. Fólkið veður að mótmæla af skinnsemi og án múgsefjun og trillings.
Ríkistjórnin verður að koma með skýringar og svör um hvers vegna nýju bankaráðin eru pólitísk og hvers vegna ekki er kominn lausn á gjaldeyrisviðskiptum við útlönd. Fyrirtækjum er að blæða út vegna þess að fjármang vantar, það er eins og ríkistjórnin sé kominn í frí, hætt að hugsa og framkvæma - lætur hlutina bara gerast án afskipta.
Við sem búum í þessu landi krefjumst þess að ríkistjórnin og ekki síst Sjálfstæðsiflokkurinn ákveði hvaða leið á að fara í gjaldeyrismálum. Ég vil að við tökum upp evruna og hefjum viðræður við ESB ekki seinna en stax. Ef forysta Sjálfstæðisflokksins hefur ekki þor til að taka ákvörðun, þá hljótum við sem viljum evruna fara í þá vinna að kjúfa Sjálfstæðisflokkinn þ.e er með eða á móti evru, það er vegna þess að við getum ekki beðið lengur. Sjálfstæðismenn látið nú í ykkur heyra verum ekki hræddi við að láta í ljósi skoðanir ykkar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2008 | 22:38
Það er kominn tími til að frysta verðtryggðíbúðarlán og það strax.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar