Færsluflokkur: Samgöngur

Það er gott að lögreglan sé með gott eftirlit á Reykjanesbrautinni.

Það er svakalegt ef lögreglan í landinu verður í svo miklu fjársvelti að hún geti ekki sinnt bráð nauðasýnlegum eftirlitsstörfum.

Hvað gengur fólki til sem er að aka bifreiðum á tjaldstæðum undir áhrifum áfengis, sem betur fer sluppu menn með skrekkinn.


mbl.is Keyrði nánast á höfuð tjaldbúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er ekki komið nóg af mistökum í stjórnsýslunni.!!

Væri nú ekki nær að stjórnvöld hættu að styðja við bakið á Rúv sem kostar þjóðina mörghundruðir miljónir og leggðu þá fjármuni í staðinn  til Landhelgisgæslunnar sem er að vinna mikið starf á sviði björgunarstarfa á landi og legi.

Þetta er þjóðarskömm ef á að setja upp tugum starfsmanna sem margir hverjir hafa mikla reynslu á sínu svið.


mbl.is Uppsagnir hjá Gæslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Björgunarsveitir landsins.

Bjögunarsveitir hafa sýnt það síðustu dag hvað við eru rík þ.e  íslenska þjóðin að hafa svona stóran og óeingjarna hóp manna og kvenna sem eru tilbúinn að fara hvenær sem er allan sólahringinn til að leita að fólki hvar sem það er  á landinu og eða til sjávar. Þessi stóri hópur á allt mitt hrós og bjarta framtíð.
mbl.is Maðurinn fundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband