Uppsagnir og brosnar vonir:

Það sem dynur nú yfir íslensu þjóðina er skelfilegt - við hljótum að krejast þess að gjaldeyrismálum verði komið í það horf að hægt verði að búa á íslandi og treysta því að gengið verði ekki fallð um fleiri tugi prósenta á einum degi.

Nú þegar einstaklingar eru að fá uppsagnarbréf þá er það skelfileg höfnun, höfnun sem engin sem ekki lendir í getur sett sig í þau spor. Stéttarfélög og fyrirtæki verða að hjálpa þessum einstaklingum eins mikið og nokkur mögleiki er til.

Atvinnulífið er að stöðvarst með skelfilegum afleiðingum, fólki er sagt upp í þúsundatali - hvar á fólkið að fá vinnu nú þegar stjórnvöld láta fyrirtæki og einstaklinga missa allar sínar eignir með þessu gengisrugli. Við viljum fara strax í könnunarviðræður við EB það mun styrkja okkur sem þjóð og koma undir okkur fótunum mjög fljótt - Sjálfstæðisflokkurinn verður að standa í báða fætur nú annars klofnar flokkurinn og verð ég fjlótur að ganga í þann hluta flokksins sem þorir að leggja af stað í þá vegferð að sækja um aðildarviðræður við EB. Ég er búinn að vera skráður félagi í Sjálfstæðisflokkum í marga áratungi en nú eru komnir verulegir bresti í þá tryggð. Ríkistjórnin verður að hafa þann kjark og þor til að láta á þetta reyna - það er ekki hægt að stinga hausnum í sandinn og halda að hlutirnir leysist af sjálfum sér.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 16798

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband