4.11.2008 | 22:38
Það er kominn tími til að frysta verðtryggðíbúðarlán og það strax.
Er ekki kominn til að Jóhanna Sig félagsmálaráðherra fari nú að drífa í því að frysta t.d öll íbúðarlánheimila landsins, en heimili þessa lands eru á hraðri leið í gjaldþrot. Banka og aðrir eigendur fyrirtækja og nú síðast Exista eru að afskrifa ábyrgðir á hlutabréfakaup hjá nokkurum einstaklingum. Er það ásættanlegt fyrir alla þá sem t.d skulda íbúðarlán með verðtryggingu og í mynntkörfu -- NEI NEI. -- Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra lætur fólkið í landinu blæða út, hún gerir lítið sem ekkert, hofir bara á þessa svokallaða fjármálamenn higlar sér og sínum á kostnað hins almenna borgara í landinu. Það virðist vera og eins timi Jóhönnu sé ekki kominn, allavega er hún ekki að vinnað fyrir fólkinu í landinu. Fólkið þarf strax á aðgerðum að halda, aðgerðum sem koma heimilum til hjálpar. Nú vantar strax ákvörðun um það hvert þessi ríkistjórn er að stefna og hverjar björgunaraðgerðirnar eru. Annars verður allt vitlaust í þessu landi. Guð hjálpi þá Jóhönnu og félögum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.