Alltaf er Sjálfstæðisflokkur samur við sig ,,kjarkleysið uppmálað,,

Það nýjasta sem Sjálfstæðisflokkur er að gera í gjaldeyrismálum er að stofna nefnd og hverjir eru settir fremstir í þessa nefnd, það eru menn sem hafa ekki þor né kjark til að hafa sjálfstæða skoðun í gjaldeyrismáli þeir láta Geir Haarde og Davíð Oddsson segja sér fyrir verkum og það segir okkur bara eitt, það kemur ekkert út úr þessari nefnd. Nú ætlar flokksforystan að svæfa þetta gjaldeyrismál,  eini möguleikinn að Sjálfstæðisflokkum verði haldið við efnið er ákveðni Samfylkingarinnar um að sækja um aðild að ESB fyrir lok  þessa kjörtímabils.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki en kjark til að senda alla Seðlabankastjórnina heim.

Það verður að taka til og stofna nýjan Sjálfstæðiflokk sem saman stendur af fólki úr grasrótinn, því það  fólkið sem veit hvar hjartað slær og hvað þarf til og hvernig á að hafa fyrir hlutunum. Mér sýnist flestir þeir sem sitja fyrir Sjálfstæðisflokkinn á þingi vera lið sem aldei hefur díft hendi í kallt vatn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menn bara farnir að blogga um ástandið... gott liggja ekki á sinni skoðun. Ánægð með þig!!

Kveðja

Erla Gréta (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 17:25

2 Smámynd: Skúli Sigurðsson

já maður verður að láta í ljósi skoðanir sínar annars !!!!!!!! kv

Skúli Sigurðsson, 14.11.2008 kl. 17:44

3 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Sammála.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 15.11.2008 kl. 02:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband