15.11.2008 | 20:34
Verðtrygging lána.
Afhverju ekki ganga allaleið og afnema verðtryggingu í 1 - 2 ár á meðan þessi fjármálakreppa gengur yfir. Við megum ekki gleyma því að fólkið í landinu á ekki að missa eigur sínar í þessari fjármálakreppu. Félagsmálaráðherra verður að hafa þann kjark og þor sem hún er alltaf að tala um í fjölmiðlum.
Er nú Framsóknarflokkurinn kominn á fullaferð í ESB umræðuna? Þetta er það sem þarf í pólitík en það er að þora að taka ákvaranir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ríkissáttarsemjari boðar til fundar í fyrramálið
- Vilja fjölga nemendum með erlendan bakgrunn
- Afnám framlagsins brýtur gegn samkomulagi
- Friðlandi í Vatnsfirði verður ekki breytt
- Frumvarpið vinni ekki gegn húsnæðiskreppunni
- Stafræn lausn fyrir hjartveika lofar góðu
- Halla: Hugsanlega tímabært að hugleiða breytingar
- Ætla að leiðrétta „frágangsmistök“
Erlent
- Hvíta húsið: Katar vissi af árásinni
- Sex fallnir í Doha: Bretar fordæma loftárásirnar
- Macron útnefnir nýjan forsætisráðherra
- Myndskeið: Leið yfir heilbrigðisráðherra
- Breski sendiherrann kallaði Epstein besta vin sinn
- Rafmagnsleysi í Berlín: Anarkistar lýsa yfir ábyrgð
- Bandaríkin fengu að vita um árásina fyrir fram
- Ísraelar réðust á fund Hamas í höfuðborg Katar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.