10.12.2008 | 20:35
Viðskipta sukkið er það rétt að byrja aftur.
Er viðskipta sukkið að byrja aftur - erum við íslendingar ekki búnir að fá nóg! Við getum ekki sætt okkur við að það sé hægt að henda út miljóna tugum og láta eins og ekkert sé. NEI TAKK. Bankarnir eru á bólakafi í að rétta gömlu viðskiptasvindlurum eigir sínar á silfurfati aftur. Það virðist ekkert viðskipta siðferði vera lengur til í þessu landi.
![]() |
Next vildi þau eða ekkert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Breyta framhaldsskólakerfinu: Nýtt stjórnsýslustig
- Talið að 70% muni kjósa sér bálför eftir 15 ár
- Dæmdur til fangelsisvistar eftir stuld í Bónus
- Nota þyrlu til að setja upp búnað við Þríhnúkagíg
- Flóahreppur segir nei við Árborg
- Tólf þúsund íbúar fá 2.230 bílastæði
- Handtekinn gestur Englanna segist saklaus
- Allt á blússandi siglingu
- Snjór niður í miðjar hlíðar
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
Erlent
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
Fólk
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
Íþróttir
- Ágúst hættur með Leikni
- Myndskeið: Allir svekktir í Kópavogi
- Bestur í 22. umferðinni
- Glæsilegur árangur Gunnlaugs í Bandaríkjunum
- Myndskeið: Skagamenn fóru af botninum
- Hættir í fótbolta þrítugur
- Myndskeið: Stjörnumenn skína skært
- Aðeins einn úrvalsdeildarslagur
- Stórleikur í 16-liða úrslitunum
- Myndskeið: Víkingur skoraði sjö gegn KR
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
ég vissi að þetta myndi fara svona, ég er hætt að blogga eins og er því að ég er þér svo sannarlega sammála, kannski menntun okkar sé ekki sem verst en siðferði okkar er álíka og gerist í Afríku t.d Kenía eftir að þeir fengu sjálfstæði eignuðust 10% þjóðarinnar alltá silfurfati og ekkert hefur breyst hef ég frétt heldur frekar til hins verra, en að þurfaað líkja okur við þróunarríki. Er það hræðilegt að ég skil ekki hvernig þjóðin lætur fara svona með sig. Við höfum svo sannarlega ekkert víkingaeðli lengur bara peningagræðgi, en þar sem þjóðin stendur ekki saman og heimtar, frystingu eigna alla sem komu að hruninu, og erlendir aðilar myndu hafaa yfirumsjón þá mun ekkert gerast og 33 manneskjur verða ríkari en nokru sinni fyrr, ef þetta hefði gerst í Austurríki væri löngu búið að gera þetta ,
Kveðja Sólveig
Sólveig Ingólfsdóttir, 10.12.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.