11.12.2008 | 06:47
Það verður að fara rukka þessa útlegning !
það verður að fara að rukka þessa útlendinga sem eru að fara í glórulausar ferðir um hálendi Íslands. Nú síðast er verið að bjarga tveimur mönnum úr Básum.
![]() |
Menn fundust í Básum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Þessi frétt er tómt bull, þegar þú gengur yfir Fimmvörðuháls sunnanmegin frá þá er endapúnkturinn á göngunni í Básum þannig að þessir göngugarpar voru bara einfaldlega búnir að ljúka sinni göngu og komnir í hús vandræðalaust. Væntanlega felst "björgunin" í því að einhver hefur verið búin að fá borgað fyrir að sækja þá en ekki komist vegna vatnavaxta.
Einar Steinsson, 11.12.2008 kl. 07:30
Einar er nálægt því að hitta naglann á höfuðið. Þarna var vinafólk mitt á ferð og ég átti að sækja það í gærkvöldi í Bása eftir gönguna. Þegar ljóst var hvernig ástandið var fékk ég björgunarsveit af Suðurlandi til að aðstoða mig, þar sem ég hafði ekki aðgang að nógu stórum bíl í svona hark. Á Hvolsvelli fengum við nánari fréttir af ástandinu á leiðinni og ákváðum í samráði við lögreglu að fá björgunarsveitina þar til að slást í hópinn.
Þetta var því ekki beinlínis leit, heldur þurfti einfaldlega á stærri bílum og meiri mannskap að halda til að sækja þau en vanalega, og björgunarsveitir samþykktu að hjálpa okkur við það.
Því góða fólki kann ég miklar þakkir fyrir, það stóð sig með mestu prýði í nótt.
Það er svo kannski rétt að taka fram að erlendu ferðamennirnir voru vel á sig komnir, þó blautir væru, enda vant fólk á ferðinni. Þau voru vel útbúin og ferðaáætlun þeirra stóðst.
EE (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.