Gott fordæmi en engna vegin næjanlegt í þessu árferði.

þegar laun stjórnenda  lífeyrissjóða eru skoðuð þá kemur í ljós að forstjórar og eða framkvæmdastjórar sjóðanna eru með 2- 3 miljónir kr í mánaðarlaun + launatengd gjöld sem eru ca 42% til viðbótar þessum launum og er þá kostnaðurinn  kominn í ca  3 - 4 miljónir á mánuði . Hvað þarf marga sjóðsfélaga til að greiða þennan kostnað - það væri nú sjálfsögð kurteisi þessara manna að upplýsa okkur lífeyrissjóðsgreiðendur um. Þessir menn hafa líka komið fjármagni svo fyrir að lífeyrissjóðir hafa tapað um 15% af heildarinneignum sínum - eru þetta ábyrgar gerðir og eigum við að greiða þessum mönnum laun fyrir að eyðileggja lífeyrissjóðina.


mbl.is Laun stjórnenda LV lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætlar þú virkilega að kenna stjórnendum lífeyrissjóðanna um það hvernig átandið er í dag.  Er það hinn eini sanni blóraböggull....eða kannski einn af mögum hjá  þér???   Ég trúi því ekki að starfsmenn þessara sjóði hafi farið fram með það í huga að tapa þessum fjármunum.  Veit allavega fyrir mína parta að þegar ég fjárfesti mínum peningum þá átti ég ekki von á að þeir gætu gufað upp.  En ég kenni ekki lífeyrisjóðunum um það heldur bönkunum, útrásinni og ríkisstjórninni sem ekki stóð sig.   En veistu...við berum líka ábyrgð...við hin...venjulega fólkið...þú átt eftir að átta þig á því.   Markmið starfsmanna lífeyrisjóðann var aldrei að tapa peningum.

JJ (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 20:18

2 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Rétt, það þarf að kippa þessum mönnum niður á "eðlilegt plan" varðandi launagreiðslur. Þetta er út úr öllu samhengi.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 12.12.2008 kl. 23:18

3 Smámynd: Skúli Sigurðsson

þessir menn fóru oft mjög frjálslega með ákvarðanir þegar kom að fjárfestingum eins og dæmin sanna. Já ég vil þessa ofurlauna menn í burt, það verður að skipta um skipstjóra þegar hann fiskar ekki lengur. Að sjálfsögðu þá stór ríkistjórnin sig ekki á vaktinn né Seðlabankinn þáð sjá allir sem vilja sjá!

Skúli Sigurðsson, 13.12.2008 kl. 07:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband