18.12.2008 | 21:04
Er ekki komið nóg af þessu Baugsmáli.
Mér finnst komið nóg af þessari þráhyggju ríkislögreglustjóra og hans fylgisveina, það er búið að henda miljóna hundruðum út um gluggann, á virkilega að henda nokkrum hundruðum miljóna nú aftur út um gluggann. Ég segi NEI - þessum peningum er betur varið til að bjarga gjaldþrotaeinstaklingum og eða fyrirtækjum frá gjaldþroti, við verðum að koma atvinnulífinu í gang en ekki standa í þessu gjaldþrota málsóknum á hendur Baugsfólkinu. Ef einhverjir eru komnir í eineltishólpin þá eru það Baugsfeðgar og aðrir samstarfsfólk.
Það er betur komið að setja þetta fólk í störf við að reisa íslensku þjóðin upp úr öldudalnum, þ.e styðja við bakið vonleysi einstaklinga með brostin heimili
Björn Bjarnason þú er skinsamri en það að þú látir þessa vinnu fari í gang með tilheyrandi niðurlægingu skömm eins og öll hin málin sem ríkið tapaði. NEI hættið við þetta og notið þessa peninga í annað betra.
Ákært á ný í Baugsmálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta verður eins og sápuóperan Leiðarljós í nokkuð þús þáttum .
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.