27.12.2008 | 16:42
Sápukúluflokkur, Samfylkingin er umboðslaus í ESB.
Hvernig væri nú að þessi flokkur (ef flokk skildi nú kalla) sýni þjóðinni það óyggjandi að til sér landsfundarsamþykkt fyrir því að Samfylkingin megi hefja könnuðarviðræður við ESB. Það lítur svo út að þessi umræða hjá forystu flokksins sé eins og sápukúla sem springi á næsta landþingi ef flokksforystan þorir þá að hafa þetta ESB mál á dagskrá.
Segir forystu ekki hafa umboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kostningar 2007 - Utanríkisstefna: Að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu og hefji aðildarviðræður.
Af landsfundi 2003: Samfylkingin ákvað á stofnfundi sínum vorið 2000 að gera heildstæða úttekt um tengsl Íslands og Evrópusambandsins. Á grunni víðtækra upplýsinga tók síðan almennur flokksfélagi í Samfylkingunni ákvörðun í sögulegri kosningu haustið 2002 um að setja aðildarumsókn að Evrópusambandinu á stefnuskrá flokksins
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 27.12.2008 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.