Loksins er einhver úr Sjálfstæðisflokknum farinn að benda á leiðir.

Þau orð sem Bjarni Ben hefur látið frá sér fara á fundi auðlindahóps Evrópumála Sjálfstæðisflokksins eru í tíma töluð. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki gert neitt til að upplýsa þjóðina um stefnu í peningamálum, sú stefna Geirs Haarde er að gera ekki neitt hefur hlotið skipsbrot.

Sjálfstæðisflokkinn vantar mann sem þorir að taka ákvarðanir og framfylgja þeim, þessa forystu hefur Sjálfstæðisflokkinn  skort þ.e  kjark og þor.

Bjarni Ben virðist hafa þessa eiginleika, við sem eru ósátt við núverandi forystu verðum hópast saman til að hvetja Bjarna til að ganga til verks og bjóða sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum á næsta landsfundi flokksins sem verður innan fárra daga. Ef Sjálfstæðisflokkurinn finnur ekki öfluga forystusveit á næsta landsfundi flokksins þá verður Sjálfstæðisflokkurinn ekki með í næstu ríkistjórn, því fólk hefur því miður ekki lengur trú þessari forystusveit sem nú er að stýra íslensuþjóðinni beint í heljargreipar, fyrirtæki að verða gjaldþrota, gjaldeyrismáli í algjörlegum ólestri, fólkið er að missa allar eigur sínar, skólar og heibryggðiskerfi  eru flosnar upp, fólk flýr land í stórum hópum og svo framvegis.

Ég skora á þig Bjarni Benediktsson að þú gefir nú kost á þér til formanns fyrir Sjálfstæðisflokkinn á næsta landsfundi, eins vil ég sjá Illuga Gunnarsson, Sigurð Kára, Gunnlaug Þór koma nú ákveðnir fram og bjóða sig til forystuhlutverka.


mbl.is Flokksforystan fái opið umboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Solheim

Ekki Sigurð Kára... hann er verri en verstu karlskröggar flokksins, aðallega af því að hann er yngri.  Bjarni er sannarlega framtíðar forsætisráðherraefni.  Illugi er líka skynsamur hugsandi maður.  Gunnlaugur held ég að sé góður ráðherra, en tel hann ekki nægilega myndugan í fremstu forystu.

Einar Solheim, 6.1.2009 kl. 02:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband