13.1.2009 | 19:54
Loksins, loksins.
Það var nú tími til kominn að auglýsa þessar bankastjórastöður, hvað vakti fyrir stjórn þessa lands að draga þetta svona lengi. Þetta fólk sem stjórnvöldu völdu í þessar stöður voru einfaldlega stjórnendateymi í gömlu gjaldþrotabönkunum og hafa ekkert traust út fyrir landsteinana þessa lands.
Vona bara að það verða ekki valdir flokksgæðingar í þessa stöður, það má ekki gerast.
Við verðum líka að velja nýja forystu fyrir stjórnmálaflokkana, þeir eru rúnir trausti.
Bankastjórastöður auglýstar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það tekur tíma að losna við pappír og tæta hann niður nú er því sennilega loki og hægt að sýna fleirum hvað allt er hreint í bankanum.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 13.1.2009 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.