Mikið skelfing leggst fréttamaðurinn Sindri Sindrason lágt.

Mikil er undirliggjandi íllska út í Sjálfstæðisflokkinn úr herbúðum Jóns Ásgeirs.Í kvöld þegar Sindri Sindrason fékk forsætisráðherra til að mæta í viðtal. Sindri var sér til ævarandi skammar í þessum þætti, hann virtist vera úttaugaður af reiði í garð Geirs Haarde forsætisráðherra í kvöld, sem lýsti sér þannig að Geir fékk aldrei tækifæri til að svara spurningum Sindra, en eins og alþjóð veit þá var Sindri upplýsingafulltrúi Jóns Ásgeirs. Ef fréttamaður vill láta fólkið hafa trú á sér þá verður hann að sýna lámarks kurteisi, en það gerði Sindri ekki í kvöld.

Þegar fulltrúar stjórnarflokkana eru fengnir til að mæta í spjallþætti þá verður að ætlast til lámarks kurteisi af þeim.  Sigmundur Ernir hlýtur að taka þennan dreng á teppið og veita honum áminningu.

Sindri er meir maður ef hann biður forsætisráðherra afsökunar á framferði sínu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband