Mörður Árnason og hans niðurrifs hópur kemur sínu fram.

Það er sorglegt að sjá Mörð Árnason og fylgifiska hans ráðast á liggjandi veikan formann, það liggur alveg ljóst fyrir að Marðar hópurinn var aldrei sáttur við samstarf núverandi stjórnarflokka og hefur Mörður reynt eins rjúpan við staur að setja stein í götu þessa samstarfs. Meira segja er Össur farinn að vinna að myndun stjórnar með VG sem hafa gefið út að ESB aðild komi aldrei til greina.

Ingibjörg sem nú liggur veik á sjúkrahúsi i Stokkhólmi verður nú berjast við splundraðan flokk sem áður gekk undir nafninu Samfylking, en hver eru nú nöfnin á öllum flokksbrotum sem voru í Samfylkingunni sálugu.

Þetta er ekki skemmtileg upplifun hjá núverandi fárveikum formanni Samfylkingar að horfa upp á flokkinn sinn splundrast í smá hluta vegna hræðslu og hugleysi flokksmanna.

Ég vil óska Ingibjögur Sólrun góðum bata í veikindum sínum.


mbl.is Ingibjörg vill kosningar í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ingibjörg er að ljúga og hún er bara að slá ryk í augun á okkur

Alexander Kristófer Gústafsson, 22.1.2009 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband