Geir Haarde hættir. Nú horfa Sjálfstæðismenn eftir nýju formannsefni.

Nú er Geir Haarde búinn að ákveða að hætta sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Þá verða flokksmenn að horfa á flóru þeirra manna sem best verður treystandi til þessa starfa. Eins og komið hefur fram í skoðanakönnunum þá er fylgi flokksins í lámarki sé horft til nokkurra ára til baka.

Það eru tveir einstaklingar sem koma sterklega til greina sem formannsefni Sjálfstæðisflokksins, í fyrstalagi er það Bjarni Benediktsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir. Það sem mælir með Hönnu Birnu er kraftur hennar í að halda borgarstjórninni á jörðinni og vinna að málefnum borgarinnar utan við fjölmiðla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hel að þau tvö séu þau einu í stöðunni ein og ástatt er hjá flokknum. Bjarni er mjög málefnalegur og kemur vel fyrir.

Hanna Birna er röggsöm og hefur held ég sýnt, að hún er góður stjórnandi. HÚN ER FLOTT.

Kveðja Rafn

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband