8.8.2009 | 20:46
Er Steingrímur J. fjármálaráðherra orðinn ruglaður ??.
Í sjónvarpsþætti fyrir allnokkru þá er blessaður maðurinn með þvílíka komplexa að það tekur engu tali, hann hélt því þar fram að hann væri eini maðurinn á þessari jörðu sem gæti bjargað Íslandi frá örbyggð eða þaðan af verra !!!!!!!!!!
Hvað er í gangi hjá þessum manni er Steingrími J. treystandi - NEI NEI NEI - Steingrímur J finndu þér aðra vinnu.
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- 5 handteknir vegna gruns um frelsissviptingu
- Þyrlan kölluð út vegna reiðhjólaslyss
- Krefjandi björgunaraðgerð stóð yfir í alla nótt
- Dettifoss er aftur kominn á áætlun
- Aðstæður á Bjargi ekki boðlegar
- Sterk fylgni milli einhverfu og ADHD
- 57,6 milljónir króna í 55 útlandaferðir
- Myndir: Fæturnir farnir en líðanin góð
Athugasemdir
Á hverju varstu þegar þú horfðir á þáttinn ?
hilmar jónsson, 8.8.2009 kl. 21:39
Minnist þess ekki að Steingrímur Hafi sagt þetta.
Hinsvegar skýrði hann stöðuna sem við erum í afskaplega vel..
hilmar jónsson, 8.8.2009 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.