15.12.2008 | 20:27
Er svartsýnisspá Seðlabankans að rætast, húsnæðis verð lækka um tugi %.
Nú eru farnar að sjást tölur sem sýna 16% raunlækkun fasteigna, verstu spár eru 25-30% þetta eru skelfilegar tölur, það er verið að tala um aleigu fólks. Það virðist vera lítill skilningur á að mikið af fólki er að tapa eignum sínum, hvað verður um þetta fólk þegar það hefur lent í vanskilum og þeim hremmingum sem því fylgja, komin á vanskilaskrá í bönkum, þetta lítur þannig út að þetta blessaða fólk fær ekki nein lán þegar atvinnulífið kemst aftur á fæturna og fólk fer að vinna. Það má ekki úthýsa þessu fólki, það verður að hugsa fyrir þessu.
En til að bjarga fólki frá þessari skelfilegu lífsreynslu þá verða stjórnvöld að koma atvinnulífi og fyrirtækjum í gang ekki drepa atvinnulífið niður.
25 til 30% lækkun þarf á fasteignamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÆÆ er flokkurinn ekki að bjarga þessu með gömlu bankastjórana á launum í nýju bönkunum til ráðgjafa.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 16.12.2008 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.