Það er eitthvað að í höfðinu á Össuri Skarphéðinssyni.

Það hefur eitthvað bilast í höfðinu á Össuri, hann virðist ekki með nokkru móti vita hvert Samfylkingin er að stefna í Evrópumálum. Á tímum fyrri ríkistjórnar þá var Samfylkingin stöðugt með hótanir í garð  Sjálfstæðisflokksins um að flokkurinn tæki afstöðu með inngöngu í EBS. Er þetta allt gleymt vegna innri átaka í Samfylkingunni sem nú  er blóðug upp að öxlum í valdabrölti að innan.

Hver getur svo treyst flokki er með strengjabrúðu sem forsætisráðherra. Hvar er skjaldborgin utan um heimili í landinu og utan um fyrirtækin sem forsætisráðherra hefur verið svo tíðrætt um síðu vikur og mánuði.  Ekki bólar á skjaldborginni, því lík hræsni.

Þessi hópur sem ætlaði að kippa öllu í lag á nokkrum dögum er nú að missa sig í innri vitleysu og innriátökum um það eitt að koma sínu fólki í ráð og nefndir.

Össur reyndu nú að koma einhverjum málum áfram á þingi en ekki eiða heilu og hálfu dögunum í rökleysu og skítkast i aðra þingmenn. Össur líttu þér nær. 

 


mbl.is Eitt hænufet til Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thvilik hroki hj'a ykkur.....Who said you would be excepted into the ESB ????

Do you think the ESB would want you ????? A country with a financial Mafiu ????

Fair Play (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Skúli Sigurðsson
Skúli Sigurðsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 16833

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband